Tryggingar
Sixt langtímaleiga – Tryggingar
Alhliða tryggingavernd með Sixt langtímaleigu
Sixt langtímaleiga býður upp á sveigjanlega tryggingavernd fyrir alla leigutaka. Við bjóðum upp á þrjár tryggingarleiðir: Grunntrygging, Gulltrygging og Platinumtrygging. Hver leið býður upp á mismunandi stig verndar og lækkar eigin áhættu á kaskótryggingu.
Grunnvernd: Innifalin í mánaðargjaldi með lögboðinni ábyrgðartryggingu og kaskótryggingu.
Eigin áhætta: kr. 250.000.-
Framrúðutrygging: 30% af verði fyrir framrúðuskipti
Gulltrygging: kr. 5.900 pr mánuð – lækkuð sjálfsábyrgð
Eigin áhætta: kr. 150.000.-
Framrúðutrygging: 20% af verði fyrir framrúðuskipti
Gullkort hjá Sixt út um allan heim
Allt að 10% afsláttur* á bílaleigu innan Sixt fjölskyldunnar og hægt er að velja um nákvæma bíltegund**
(* eftir framboði hverju sinni)
(** eftir framboði hverju sinni)
Platinumtrygging: kr. 9.900.- Hæsta verndarstig með enn lægri eigin áhættu.
Eigin áhætta: kr. 50.000.-
Frítt í stæði hjá Sixt í Keflavík 2x á ári og alþrif á meðan bíll er í stæði
Framrúðutrygging: 10% af verði fyrir framrúðuskipti
Platinumkort hjá Sixt út um allan heim
Enn meiri afsláttur, allt að 15% afsláttur á bílaleigu* Sixt fjölskyldunnar
Frír aukabílstjóri í Bandaríkjunum
Forgangur að sértækum afgreiðsluborðum og bílastæðum
Ókeypis uppfærsla á bíl** hjá Sixt erlendis
(* eftir framboði hverju sinni)
(** eftir framboði hverju sinni)